Þróun skulda ríkissjóðs (ma.kr.)
Tölfræðigögnin eiga við um skuldir A1-hluta ríkisins að frádregnum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum.
Skuldum er skipt upp í óverðtryggðar skuldir, verðtryggðar skuldir og skuldir í erlendri mynt. Hreinar skuldir ríkissjóðs eru lægri enda er þar tekið tillit til endurlána til ríkisaðila og krónu- og gjaldeyrisinnstæðna í Seðlabankanum.
Stöður eru sýndar á nafnvirði en verðtryggðar skuldir á nafnvirði með áföllnum verðbótum.
|