Markmið Lánamála ríkisins sem útgefanda f.h. ríkissjóðs er að eiga góð og regluleg samskipti við stærstu fjárfesta ríkisskuldabréfa. Áhersla er lögð á að eiga frumkvæði í samskiptum við þá og halda þeim vel upplýstum um lánamál ríkissjóðs. Góð fjárfestatengsl ásamt öflugri upplýsingamiðlun auðveldar ríkissjóði að mæta eftirspurn fjárfesta, stuðla að aðgengi að fjármagni og lækka lántökukostnað ríkissjóðs.
lesa meira (Pdf)