Verðtryggð ríkisbréf eru með föstum vöxtum og árlegum vaxtagreiðslum en verðtryggður höfuðstóllinn greiðist í einu lagi í lokin.
 
Eftirfarandi flokkar verðtryggðra ríkisbréfa eru skráðir í NASDAQ kauphöllinni á Íslandi og eru með viðskiptavakt:
 
| RIKS 26 0216 | 
Gjalddagi 16. febrúar 2026 (eingöngu kauptilboð) | 
 | 
| RIKS 29 0917 | 
Gjalddagi 17. september 2029 | 
 | 
| RIKS 30 0701 | 
Gjalddagi 1. júlí 2030 | 
  | 
| RIKS 33 0321 | 
Gjalddagi 21. mars 2033 | 
 | 
| RIKS 37 0115 | 
Gjalddagi 15. janúar 2037 | 
 | 
| RIKS 50 0915 | 
Gjalddagi 15. september 2050 | 
 |