Staða endurhverfra viðskipta (m.kr.)

Aðalmiðlarar hafa aðgang að sérstakri fyrirgreiðslu í formi endurhverfra viðskipta með ríkisbréf. Fyrirgreiðslunni er ætlað að auðvelda aðalmiðlurum að uppfylla skyldur sínar samkvæmt aðalmiðlarasamningi. Stöður eru sýndar á nafnvirði.