Endurgreiðsluferill skulda ríkissjóðs (ma.kr.)
Til þess að draga úr áhættu við endurfjármögnun skulda er leitast við að að dreifa lánstíma nýrra lána þannig að endurgreiðsluferill ríkisskulda verði sem jafnastur til lengri tíma litið.
Skuldirnar flokkast í óverðtryggðar skuldir (þ.e. ríkisvíxla og óverðtryggð ríkisbréf), verðtryggð ríkisbréf, skuldir í erlendri mynt og aðrar skuldir (þ.e. ómarkaðshæfar innlendar skuldir).
Stöður eru sýndar á nafnvirði en verðtryggðar skuldir á nafnvirði með áföllnum verðbótum.
|