Stefna þessi um markmið og viðmið fyrir lánastýringu ríkisins 2023 – 2027 er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál. Stefnan skal sett fram árlega. Stefna í lánamálum er sett fram til 5 ára og byggir hún á fyrri stefnu sem gefin var út í desember 2021.
Stefna í lánamálum ríkisins 2023-2027 (pdf)