17.11.25
Niðurstöður í útboði ríkisvíxla - RIKV 26 0318 - RIKV 26 0520
Flokkur 
RIKV 26 0318
RIKV 26 0520
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
19.11.2025
19.11.2025
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
12.105
19.000
Samþykkt (verð / flatir vextir) 
97,581
/
7,499
96,347
/
7,500
Fjöldi innsendra tilboða 
12
26
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
21.205
39.650
Fjöldi samþykktra tilboða 
6
18
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
6
18
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 
97,581
/
7,499
96,347
/
7,500
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 
97,644
/
7,299
96,441
/
7,300
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 
97,581
/
7,499
96,347
/
7,500
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 
97,586
/
7,484
96,377
/
7,436
Besta tilboð (verð / flatir vextir) 
97,644
/
7,299
96,441
/
7,300
Versta tilboð (verð / flatir vextir) 
97,515
/
7,709
96,291
/
7,619
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 
97,574
/
7,522
96,344
/
7,506
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
100,00 %
100,00 %
Boðhlutfall 
1,75
2,09

Aðrar fréttir