26.09.22
Niðurstöður í útboði ríkisvíxla - RIKV 22 1116 - RIKV 23 0118
Flokkur 
RIKV 22 1116
RIKV 23 0118
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
28.09.2022
28.09.2022
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
10.300
14.000
Samþykkt (verð / flatir vextir) 
99,156
/
6,254
98,051
/
6,389
Fjöldi innsendra tilboða 
13
12
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
10.300
14.000
Fjöldi samþykktra tilboða 
13
12
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
13
12
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 
99,156
/
6,254
98,051
/
6,389
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 
99,197
/
5,947
98,171
/
5,988
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 
99,156
/
6,254
98,051
/
6,389
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,179
/
6,082
98,091
/
6,255
Besta tilboð (verð / flatir vextir) 
99,197
/
5,947
98,171
/
5,988
Versta tilboð (verð / flatir vextir) 
99,156
/
6,254
98,051
/
6,389
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,179
/
6,082
98,091
/
6,255
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
100,00 %
100,00 %
Boðhlutfall 
1,00
1,00

Aðrar fréttir

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 25 0416 - RIKV 25 0820
Flokkur RIKV 25 0416 RIKV 25 0820
ISIN IS0000036820 IS0000037216
Gjalddagi 16.04.2025 20.08.2025
Útboðsdagur 13.01.2025 13.01.2025
Uppgjörsdagur 15.01.2025 15.01.2025

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.