Skuldatillögurnar sem miða að því að minnka skuldir heimilanna í gegnum lækkun höfuðstóls húsnæðislána og með skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar virðast vera í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda um aðhaldssemi í ríkisfjármálum, samkvæmt Fitch Ratings.
Fréttatilkynning Fitch (pdf)