Fréttir

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 25 0820 - RIKV 25 1119
Flokkur RIKV 25 0820 RIKV 25 1119
ISIN IS0000037216 IS0000037547
Gjalddagi 20.08.2025 19.11.2025
Útboðsdagur 19.05.2025 19.05.2025
Uppgjörsdagur 21.05.2025 21.05.2025

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

Viðburðir

19
Maí

Útboð ríkisvíxla

19.5.2025 00:00:00
21
Maí

Vaxtaákvörðun

21.5.2025 00:00:00
23
Maí

Útboð ríkisbréfa

23.5.2025 00:00:00
Óverðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKB 25 0612 99,96 8,35
RIKB 26 1015 98,85 7,60
RIKB 27 0415 100,70 7,58
RIKB 28 1115 93,17 7,27
RIKB 31 0124 98,06 6,92
RIKB 35 0917 102,22 6,69
RIKB 38 0215 98,50 6,67
RIKB 42 0217 79,72 6,52
Verðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKS 26 0216 97,53 4,95
RIKS 30 0701 101,06 3,02
RIKS 33 0321 100,85 2,88
RIKS 37 0115 83,22 2,70
Gögn seinkuð um 15 mín.